Fréttir

KFÍ-Þór Akureyri á föstudagskvöld

Körfubolti | 08.11.2011
Strákarnir eru klárir
Strákarnir eru klárir

Næsti leikur KFÍ er á föstudagskvöldið 11. nóvember kl. 19.15. Þá koma góðvinir okkar frá Akureyri með þá Atla Hreinsson sem lék með okkur hér um árið og Nebojsa Vidic sem hefur verið einn af þjálfurum körfuboltaskóla KFÍ s.l. þrjú ár og þjálfar nú hjá Þór Ak. 

 

 

Það verður fjör á Jakanum og taka skal góða skapið með sér á leikinn. Og fyrir þá sem ekki komast þá er beina útsending hjá KFÍ-TV. Hér er tengillinn

 

 

Og hér er linkur á efni frá Fjölni Baldurssyni meistara og meðlim í KFÍ-TV

 

OG ÞEIR KOMA KEYRANDI ÞANNIG AÐ LEIKURINN ER "Á" !!!!

Deila