Fréttir

KFÍ og Vestfirskir Verktakar í samstarf

Körfubolti | 05.10.2011

Vestfirskir Verktakar og KFÍ skrifuðu undir samning á dögunum og eru báðir aðilar mjög ánægðir. Vestfirskir koma til með að vera stór styrktaraðili KFÍ og er styrkur þeirra kærkominn til handa KFÍ, en eins og allir vita er dýrt að halda úti liði á landsbyggðinni. HÉR má sjá heimasíðu þeirra og hvetjum við fólk að kynna sér starfsemi þeirra.

 

KFÍ vill koma á þökkum til starfsfólks Vestfirskra Verktaka og bjóðum þá velkomin í fjölskylduna. 

Deila