Fréttir

KFÍ og verslunin Konur og Menn gera með sér samning.

Körfubolti | 11.11.2009
Rebook eru glæsilegir skór
Rebook eru glæsilegir skór
Verslunin Konur og menn og KFÍ hafa gert með sér samning og mun verslunin hafa til sölu ýmiskonar varning sem KFÍ mun bjóða upp á. Einnig mun verslunin panta skó fyrir félagið frá Rebook á Íslandi. Við hvetjum alla iðkendur okkar sem enn eiga eftir að fá sér skó að hafa samband við stelpurnar í Konur og Menn. Þær munu leggja sig fram að liðsinna þeim sem leita til þeirra. Væntanlegur er ýmis varningur sem framleiddur er af Henson og hannaður af Jóhann Waage félaga
okkar. Deila