Fréttir

Komnir í bæinn

Körfubolti | 16.09.2010
Dómararnir eru einnig tilbúnir
Dómararnir eru einnig tilbúnir
,,Nebojsa er klár" sagði hann á íslensku rétt áður en hann fleygði sér í koju. Hann og drengirnir eru tilbúnir og geta vart beðið eftir að komast á fjalir íþróttahússins í Ásgarði, Garðabæ. leikurinn hefst kl.19.15.

Það er von okkar að sjá sem flesta á leiknum og fyrir þá sem ekki geta komið bendum við á hinn frábæra tölfræðivef KKÍ. Það verður gaman að takast á við verkefni vetursins og munu drengirnir verða stoltir fulltrúar Ísafjarðarbæjar og Vestfjarða.

Kveðja úr sælunni hjá Siggu í BB44, Kópavogi.
Fararstjóri kveður að sinni. Deila