Fréttir

Körfuboltabúðir KFÍ 2009 - Heimsókn í búðirnar.

Körfubolti | 11.06.2009
Sigurður Þorsteinsson, Borce Ilievski og Sara Pálmadóttir.
Sigurður Þorsteinsson, Borce Ilievski og Sara Pálmadóttir.
Sara Pálmadóttir kom í heimsókn í æfingabúðirnar í gærkveldi og aftur á morgunæfingu. Óþarft er að kynna Söru á Ísafirði en hún er uppalin hér en er nú leikmaður í frábæru liði meistaraflokks Hauka í Hafnarfirði.

Henni líst vel á krakkana og æfingarnar. Það er frábært að fá Söru í heimsókn og hún er góð fyrirmynd stúlknanna. KFÍ óskar henni alls hins besta. Deila