Fréttir

Leik frestað enn á ný

Körfubolti | 11.02.2011
Slæmt veður hefur sett strik í reikninginn varðandi samgöngur
Slæmt veður hefur sett strik í reikninginn varðandi samgöngur
Leik KFÍ-Hamars sem vera átti á fimmtudag og svo í kvöld föstudag er enn á ný frestað vegna fárviðris í Reykjavík. Nýr leiktími er föstudagsköldið 18. febrúar kl. 19.15 .


Við viljum aftur minna á að leikurinn verður sendur út í beinni á netinu.


Látið sjá ykkur á Jakanum !!!!

Deila