Fréttir

Meistaraefnin úr UMFG unnu seiglusigur!

Körfubolti | 18.01.2011
Dómarar leiksins áttu þarna
Dómarar leiksins áttu þarna "móment" enda fannst sumum þeir menn leiksins?
Það var hart tekist á í kvöld á Jakanum og í fyrsta sinn síðan í september 2010 spilaði KFÍ góða vörn.  Shiran og lærisveinar eiga þakkir skilið fyrir þá viðleitni.  Með smá heppni og betri vítanýtingu hefðum við stoilð sigri af verðandi meistaraefnunum suður með sjó!  Að leik loknum varð fréttaritari KFÍ fyrir því að fótunum (áhorfendabekkjunum) var kippt undan honum og hlaut hann ærlega byltu, og er því í sjúkraleyfi frá með því í dag.  Sjá umfjöllun um leikinn á karfan.is. Deila