Fréttir

Mfl, kvenna tekur á móti Stjörnunni á sunnudag

Körfubolti | 08.11.2012
Eva er tilbúin
Eva er tilbúin

Mfl. Kvenna fær lið Stjörnunnar í heimsókn á Sunnudaginn 9.desember og hefst sá leikur kl.14.00 og skorum við á alla að koma og styðja stúlkurnar.

 

Stjarnan er í efsta sæti í 1.deild og er þetta krefjandi verkefni fyrir Ísdrottningarnar

 

Við vonum að allir fjölmenni á Jakann og styðju við bakið á stelpunum, þær eiga það svo sannarlega skilið og var síðasti leikur þeirra góð skemmtun.

 

Við ætlum einnig að senda beint frá leiknum á KFÍ-TV

 

 

Áfram KFÍ

Deila