Fréttir

Mikil og góð umfjöllun á körfuboltabúðunum

Körfubolti | 09.06.2012
Karfan er svo svöl íþrótt
Karfan er svo svöl íþrótt

Það er mikill áhugi á búðunum okkar og hafa strákarnir á Vestur.is sett inn frábært innslag og núna er það Fjölnir Baldurson á bb.is sjónvarp  sem setur inn þetta góða myndskeið

 

Við erum himinlifandi yfir þessari frábæru umfjöllun og þökkum þessu aðilum kærlega fyrir.Vestfirðir eru ríkir af því að hafa svona kunnáttumenn í faginu og skorum við á alla að fylfjast með þessum síðum.

 

Deila