Fréttir

Pétur, Chris, Craig, Ari, Jón Hrafn og Kristján Pétur á listum Eurobasket.com

Körfubolti | 19.04.2012
Góð uppskera hjá okkur
Góð uppskera hjá okkur

Eurobasket.com birti lista yfir bestu leikmenn 1.deildar KKÍ í vetur og eigum við marga þar sem bestu menn tímabilsins.

 

Pétur Már Sigurðson var valinn besti þjálfarinn.

Chris Miller Williams besti miðherjinn og jafnframt í besta fimm manna liði "1ts team" tímabilsins.

Kristján Pétur og Craig voru í "2nd team".

Jón Hrafn var í "honirable mention"

Ari Gylfason og Kristján Pétur voru síðan í besta íslenska liðinu.

Og síðan voru bæði Chris og Craig í "all import" valinu.

 

Þetta eru frábærar fréttir en það vekur samt furðu að Darco sé tekinn fram yfir Edin í vali á "Bosman" manni ársins, en það var töluverður munur á þessum tveim í allri tölfræði og framlegð. En við vitum betur og það er allt sem þarf :)

 

Við óskum öllum drengjunum okkar til hamingju með þetta val og erum kampakát með alla framlegð þeirra til félagsins. Sú framlegð er mikil bæði utan vallar sem innan og telur sú einkunn hæst af öllu því sem ritað er.

 

Hér er Listinn

 

Áfram KFÍ

Deila