Fréttir

Síðasta útsending frá Jakanum í bili

Körfubolti | 17.03.2013
KFÍ TV
KFÍ TV

Í kvöld er síðasta útsending frá Dominos deildinni frá Jakanum í bili er í kvöld kl.19.05 þegar við tökum á móti KR og eru strákarnir á KFÍ-TV að gera klárt. Þeir sem hafa staðið vaktina í vetur eru Jakob Einar Úlfarsson, Sturla Stígsson, Guðmundur Einarsson, Gaui. Þ og Gautur Arnar Gauason.

 

Þeir vilja koma kveðjum til allra með kærum þökkum og minna á að brátt hefjum við útsendingar frá fótboltanum hér fyrir Vestan.

 

Þökkum ykkur kærlega fyrir og munið að við erum til leigu í útsendingar um allt land:

 

Hlekkur á leikinn er hér til hægri á síðunni.

 

 

 

Deila