Fréttir

Svipmyndir frá KFÍ - Keflavík og viðtal við Guðjón Þorsteinsson

Körfubolti | 01.12.2010
Tómas Ari Gíslason stóð sig frábærlega við að lýsa leiknum
Tómas Ari Gíslason stóð sig frábærlega við að lýsa leiknum

Kvikmyndagerðarmaðurinn Fjölnir Baldursson var á stjá á leik KFÍ á móti Keflavík á síðastliðinn sunnudag, og tók nokkrar svipmyndir af leiknum. Einnig tók hann viðtal við nýjan aðstoðarþjálfara KFÍ, Guðjón Þorsteinsson með aðstoð Gauts Arnars Guðjónssonar. Sjá má afrekstur þess á Leikbrot.is

Myndband á Leikbrot.is

Vill KFÍ tv þakka Fjölni, Jakob Einari, Gaut Arnar og Tómasi Ara fyrir frábært framtak.

Deila