Fréttir

Þá er að byrja árið með útilegu

Körfubolti | 02.01.2012
Here we go
Here we go

Þá byrjar ballið og drengirnir eru á dansæfingum undir stjórn Péturs Más. Smávægileg meisli og felnsa hafa herjar á hópinn, en drengirnir eru komnir í skóna og verða klárir fyrir fyrsta leik sem verður á föstudagskvöldið 6 janúar gegn Hamri í Hveragerði. Síðan verða drengirnir í hörfuðborginni fram á sunnudag og keppa þá við Breiðablik í Powerade bikarnum 8. januar og geta með sigri þar komist í 8 liða úrslit. Það þarf vart að taka fram að bæði þessi lið eru sterk og verður við ramman reip að draga, en við förum í leiki til að sigra og ekkert hefur breyst þar.

 

Við skorum á alla brottflutta Vestfriðinga að mæta á leikina. Leikurinn gegn Hamri er á föstudag kl. 19.15 og leikurinn gegn Breiðablik á sunnudag kl. 14.00 í Smáranum, Kópavogi.

 

Áfram KFÍ

Deila