Fréttir

Unglingaflokkur karla með tvo leiki gegn Haukum á Jakanum

Körfubolti | 31.03.2012
Já þeir mæta báðir tilbúnir í verkefnið
Já þeir mæta báðir tilbúnir í verkefnið

Unglingaflokkur Karla KFÍ fær Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Jakann og fara leikirnir fram á morgun sunnudag kl. 18.45 og á mánudag kl. 15.00 og vonum við að fólk kíki á drengina sem eru klárir í verkefnið gegn sterkum Haukadrengjum.

 

Þetta er harla óvenjulegur leiktími, en páskafríið hafið og ættu því margir krakkarnir að geta notið þess að koma og öskra sig hása.

 

Við vonum að sjá sem flesta

 

Áfram KFÍ.

Deila