Fréttir

Vetrarstarfið í yngri flokkum hefst þriðjudaginn 4. september

Körfubolti | 03.09.2012

Iðkendur okkar orðnir óþreyjufullir að hefja æfingar.  Búið er að opna íþróttahúsið eftir sumarfrí og æfingar hefjast af fullum krafti strax á morgun.

 

Ekki er enn urt að birta endanlega æfingatöflu þar sem örfá atriði eru ekki endanlega klár.

 

Eftirfarandi flokkar hefja leikinn á morgun  og munu hafa þessa tíma á þriðjudögum í vetur.

 

Minnibolti stúlkna (10-11 ára)   15.35 - 16.25

8. flokkur drengja (12-13 ára)   15.35 - 16.25

8. flokkur stúlkna (12-13 ára)    15.35 - 16.25

11. flokkur drengja (14-16 ára) 17.20 - 18.20

 

Fylgist með hér á kfi.is, restin af töflunni fer í loftið innan skamms

Deila