Fréttir

Blönduós ferð

Sund | 30.09.2010 Sæl öll

Á lokasprettinum fengum við fararstjóra í ferðina okkar á Blönduós.

Mæting er við Samkaupsplanið kl 1245 og er brottför kl1300.

Við biðjum foreldra um að nesta börnin sín vel í rútuna og þau munu svo borða kvöldmat á Blönduósi.

Þau þurfa að hafa meðferðis dýnu, sæng/svefnpoka.
Léttan íþróttafatnað og útföt ef þau fara út.

Fararstjórar eru:
Guðbjörg Drengs
Ingunn mamma Svanhildar
Sibba mamma Rakelar Ýr.

Áætluð brottför heim er rétt eftir hádegi á sunnudag.

Allir ættu nú að hafa fengið tölvupóst með Excel skjali þar sem fram kemur hvað hver og einn þarf að borga.
Gott væri ef lagt væri inn á
0556-26 282
Kt:430392-2399

KV
Vestri
Deila