Fréttir

Dósasöfnun

Sund | 19.03.2010 Sæl öll

Á mánudaginn næstkomandi (22. mars) ætlum við að hafa dósasöfnun.

Við ætlum að vera í Eimkip og er mæting kl 1800. Mjög mikilvægt er að sem flestir mæti því margar hendur vinna létt verk.
Við höfum lent í því undnfarið að mæting í dósasafnanirnar hafa ekki verið nægilega góðar og hefur verkið því lent á fáum einstaklingum og tekið langan tíma. Höfum við jafnvel þurft að sleppa götum sökum þess.  Ég biðla einnig til foreldra að mæta með börnum sínum til talningar og í útkeyrslu.

Sem sagt:
Dósasöfnun
22. mars kl 1800
Eimskip


Þessi dósasöfnun er ætluð fyrir alla hópa.
Hlakka til að sjá sem flesta.

KV

f.h. stjórnar Vestra
Þuríður Katrín Deila