Fréttir

Fjáröflun Laugardaginn 29 ágúst.

Sund | 20.08.2009

Framundan er fyrsta fjáröflun vetrarins, um er að ræða vörutalningu fyrir Bónus. 

Þátttakendur eru allir sem eru 12 ára og eldri og helst einn foreldri með. 

Þetta er almenn fjáröflun, ekki aðeins fyrir utanlandsfara. 

 

Þetta er fjáröflun sem gefur góðan pening og ekki veitir af á þessum tímum

og þetta er eitthvað sem við eigum eftir að fá oftar ,það er að segja ef við stöndum okkur.

Við byrjum um kl. 17:30 og seinast vorum við búin um kl: 21:00 (það fer auðvitað eftir mætingu) 

 

Aðeins 10. manns voru búin að melda sig hjá Jóa í gær, svo nú er að bretta upp ermarnar og hringja /senda póst

Og tilkynna þátttöku. 

 

Jói sími 868-3106

 joibakari@simnet.is

Deila