Fréttir

Fjölnismót 30. okt - 1. nóv

Sund | 22.10.2009 Helgina 30. okt - 1. nóv verður haldið Fjölnismót sem er till minningar um Óla Þór sundþjálfara.
Mótið er ætlað fyrir 10. ára og eldri. Sjá eftirfarandi link þar sem frekar upplýsingar eru varðandi mótið:
http://www.fjolnir.is/fjolnir/adalstjorn/undirsida-fretta/?cat_id=43340&ew_0_a_id=346122

Þar sem áætlun er að fara með flugi þurfum við að sá svör sem allra allra fyrst svo að hægt sé að ná í hagstæð flugtilboð.
Foreldrar eru beðnir um að láta þjálfara vita um þátttöku um hæl og ekki seinna en á laugardag.

Nánari uppl. munu svo koma inn á næstu dögum og ráðgerður er fundur fljótlega í næstu viku.

Kveðja
f.h. stjórnar Vestra
Þuríður K Deila