Fréttir

Páskaeggjahappdrætti

Sund | 17.04.2014 Nú er búið að draga í happdrættinu og búið að kerra þeim heim til vinnigshafa
við fengum Jóhönnu Fylkisdóttir til að draga fyrir okkur til heiðurs föðurs hennar Fylkis Ágústssonar sem var einmitt enn af þeim sem hófu að selja páskaeggjahappdrættið fyrir Vestra. Fylkir var mikill  sundmaður og sundþjálfari hjá Vestra og vann mikill og góð störf fyrir Vestra. 15.miðar voru dreginn upp úr skálinni  og fóru þeir allir á góða staði

Takk fyrir
frábæru Ísfirðingar fyrir stuðninginn Deila