Fréttir

Sundmót fyrir C-Silfur og Bláa

Sund | 18.05.2009

Sunddeild umfb var að bjóða okkur á sundmót út í Bolungarvík n.k fimmtudag (uppstigningardag) og hefst mótið kl 13:00 (upph kl 12:00). Þeir krakkar sem ætla að mæta á þetta mót verða að mæta á æfingu á miðvikudag svo við þjálfararnir getum skráð þau á mótið, eða látið okkur vita ef viðkomandi barn kemst ekki á æfingu þennan dag en langar samt á mótið.

Reynum að fjölmenna, þjálfarar

Deila