Fréttir

Úrslit af 1. mai móti komin inn

Sund | 01.05.2009 1. mai meistarar 2009 eru eftirfarandi.

 Hnátur-Guðný Birna Sigurðardóttir
 Hnokkar-Hreinn Róbert Jónsson
Meyjar-Karlotta María Þrastardóttir
 Sveinar-Hilmar Jóhannsson
Telpur-Ástrós Þóra Valsdóttir
Drengir-Guðmundur Elí Þórðarson
 Stúlkur-Herdís Magnúsdóttir
Piltar-Brynjar Örn Þorbjörnsson

Einnig voru veitt verðlaun fyrir stigahæstu sund mótsins í karla og kvennaflokki samkv. alþjóðastigatöflu fina.
Í kvennaflokki var það Ástrós Þóra Valsdóttir sem fékk 563 stig fyrir 400m skriðsund sem hún synti á 04:50:57
Í karlaflokki var það Heiðar Ingi Marinósson sem fékk 693 stig fyrir 50m skriðsund sem hann synti á tímanum 23:84.

Deila