Fréttir

kæru Foreldrar og sundkappar

Sund | 18.03.2014 Páskamótið er næst á dagskrá hjá okkur það verður haldið í sundhöll Ísafjarðar laugardaginn 5.april
upphitun hefst klukkan 09:00 og mótið klukkan 10:00

okkur vantar tvo tímaverði á hverja braut þess vegna er frábært að fá sem flesta foreldra á svæðið
 
og hafa gaman saman :) Deila