Fréttir

Brú í múlanum

Hjólagarður | 12.11.2020
1 af 3

Það er alltaf sami dugnaðurinn í hjólagenginu, strákarnir, Óliver, Rúnar og Atli hafa riggað upp brú neðst í Múlanum. Múlinn hefur verið ansi blautur og drullugur í sumar. Það á eftir að bæta nokkrum fjölum í brúna, setja á hana hænsnanet og styrkja hana betur svo hún standi af sér veturinn. 

Deila