Yngri flokkar

Facebook síður flokkanna er vettvangur fyrir foreldra og forráðamenn til að ræða saman. Til dæmis hafa slíkar síður reynst afar vel til að ræða mót og ferðalög tengd þeim. Einnig hafa tengiliðir nýtt sér þennan vettvang til að koma upplýsingum á framfæri um hópefli, fjáraflanir, fyrirlestra/viðburði og annað slíkt.

Við hvetjum til málefnalegrar og jákvæðrar umræðu á öllum íþróttatengdum síðum sem og annar staðar. Bendum á að persónuleg málefni, kvartanir eða eineltismál skal fara með beint til þjálfara eða yfirþjálfara Vestra.

Samskipti við yfirþjálfara fara alfarið fram í gegnum Sportabler, tölvupóstfangið margeir@vestri.is eða í síma: 6950143.

 

2. flokkur karla

2. flokkur kvenna

3. flokkur karla

3. flokkur kvenna

4. flokkur karla

4. flokkur kvenna

5. flokkur karla

5. flokkur kvenna

6. flokkur karla

Vestri knattspyrna - 6.fl.kvk | Facebook

Vestri knattspyrna 7.fl.kvk | Facebook

7. flokkur karla

8. flokkur

Styrktaraðilar

Ekkert fannst