Yngri flokkar

Frístundarúta gengur milli Ísafjarðar og Bolungarvíkur og geta iðkendur nýtt hana til að komast á milli til að stunda æfingar. Eins ganga strætisvagnar í Holtahverfi, Hnífsdal, Flateyri, Suðureyri og Þingeyri.  Allar ferðir eru á vegum verktaka hjá bænum sem hefur umsjón með þessum ferðum. 

Upplýsingar um tímaáætlanir má finna á heimasíðu verktaka Áætlun - Strætisvagnar Ísafjarðar (svi.is)  

Styrktaraðilar