Fréttir

Flugi aflýst - leikur í kvöld

Blak | 10.12.2016

Leikur karlalið Vestra við Hamar í 1. deild karla í blaki sem vera átti kl. 16 í dag er frestað til kl. 21 í kvöld. Það er búið að aflýsa flugi en lið Hamars hefur lagt af stað keyrandi.

Deila