Fréttir

Foreldrafundur á morgun þriðjudaginn 12. október kl.18 í Íþróttahúsinu á Torfnesi

Blak | 11.10.2010 Á þriðjudaginn 12. október kl. 18 verður haldinn foreldrafundur vegna ferðarinnar á Íslandsmótið á Akureyri helgina 5.-7. nóvember. Öll börn sem eru í 4.-8. bekk og hafa verið dugleg að æfa í vetur eru velkomin með. Á fundinum verður farið yfir ferðamáta, fjáraflanir o.fl. Deila