Fréttir

Íslandsmót á haustönn hjá yngri flokkum

Blak | 18.09.2011 Íslandsmótin í haust verða sem hér segir:

4. og 5. flokkur:
Neskaupstaður, 4.-6. nóvember
Þetta er 4.-8. bekkur

3. flokkur:
Mosfellsbær 25.-27. nóvember
Þetta er 9. og 10. bekkur
Einnig verður keppt í 2. flokki en Skellur er ekki með lið þar.

Mikilvægt er að krakkarnir geti látið vita sem fyrst hvort þau verði með. Einnig þarf að hefja undirbúning fjáraflana. Deila