Fréttir

Íþróttahúsið við Austurveg tilbúið til notkunar - breyttir æfingartímar í krakkablaki

Blak | 08.10.2010

Þá er komið að því að litla íþróttahúsið við Austurveg er tilbúið til notkunar. Flestar krakkablakæfingarnar verða þar í vetur. Í dag föstudaginn 7. október verða æfingar sem hér segir í litla húsinu:

 

7. flokkur (1. og 2. bekkur) 13:00

5. flokkur (4.-6. bekkur) 13:50

4. flokkur (7.-8. bekkur) 14:40

 

Æfingataflan mun breytast lítillega frá því sem lagt var upp með í haust og verður ný tafla sett á vefinn um helgina.

Deila