Fréttir

Samæfing í krakkablakinu

Blak | 07.10.2008 Laugardaginn 11. október verður samæfing hjá krökkum sem æfa blak á Ísafirði, Suðureyri og Þingeyri.
Æfingin verður í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði milli klukkan 13 og 15.
Í lokin verður boðið upp á smá hressingu, en ekki þarf að koma með peninga með sér. Deila