Fréttir

Slútt í krakkablakinu og fjöruhreinsun

Blak | 17.05.2011

Lokahófið í krakkablakinu verður haldið í Raggagarði, Súðavík laugardaginn 21 mai 2011, klukkan 11 - 13. Foreldrar og systkini eru velkominn með. Farið verður í leiktækin, leiki og veittar verða viðurkenningar. Einnig verða grillaðar pylsur í boði félagsins. Nauðsynlegt er að klæða sig eftir veðri.


Látið vita ef einhvern vantar far:

Kiddi, <mailto:kme@simnet.is> kme@simnet.is gsm: 8981050
Harpa, <mailto:harpa@vedur.is> harpa@vedur.is gsm: 8430413

Við stefnum á hina árlegu fjöruhreinsun á fimmtudaginn 19. maí kl. 16. Meistaraflokkarnir og 4. og 5. flokkur taka þátt í henni. Mikilvægt er að allir komi því þetta er ein helsta fjáröflunin okkar. Fullorðnir hittast við N1 bensínstöðina og krakkarnir (ásamt foreldrum) hittast við Bónus.

Deila