Fréttir

Slútt í sandinum á Þingeyri

Blak | 25.05.2012 Slútt yngri flokka Skells verður haldið á strandblakvöllunum á Þingeyri mánudaginn 28. maí (annar í Hvítasunnu) á strandblakvellinum á Þingeyri. Við byrjum kl. 14:30, leikum okkur í blaki og grillum pylsur. Krakkarnir þurfa að koma með 500 kr. en innifalið í því eru pylsurnar og glaðningur fyrir alla. Þeir sem fara frá Ísafirði hittast við Torfnes kl. 13:30 til að raða í bíla. Deila