Fréttir

Vestri fær Þrótt R/Fylki í heimsókn í 8. liða bikarúrslitum.

Blak | 23.02.2017
Vestri sigraði KA-ö í 3. umferð bikarkeppninnar og komust þar með í 8 liða úrslit.
Vestri sigraði KA-ö í 3. umferð bikarkeppninnar og komust þar með í 8 liða úrslit.

Dregið var í 8. liða úrslit Kjörísbikarsins í dag. Karlalið Vestra tekur á móti úrvalsdeildarliðinu Þrótti R/Fylki. Þróttur R/Fylkir er sem stendur í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar en Vestri í efsta sæti 1. deildar. Það er því möguleiki á spennandi leik og hver veit hvað getur gerst ef strákarnir okkar fá góðan stuðning áhorfenda!!! Ekki er búið að tímasetja leikinn.

http://www.blakfrettir.is/2017/02/23/buid-ad-draga-i-8-lida-urslit-i-kjorisbikarnum/

Deila