Fréttir

Vetrarstarfið að hefjast

Blak | 05.09.2012 Vetrarstarfið hjá Skelli er að komast í fullan gang og æfingar í íþróttahúsinu við Torfnes eru byrjaðar. Verið er að ganga frá endanlegri tímatöflu fyrir alla aldurshópa og verður hún sett á síðuna innan skamms. Þær æfingar sem verða í íþróttahúsinu við Austurveg munu hefjast 11. september þegar húsið opnar. Sjáumst í blaki! Deila