Fréttir

Team HG sigra vorleik 2023

Getraunir | 16.04.2023

Tema HG unnu með yfirburðum, enda með 145 stig, næstur koma Getspakir 4 stigum á eftir.

 

Lokastöðuna má sjá hér 

Listi yfir sigurvegara frá upphafi verið uppfærður, HG komnir með 2 sigra, sjá hér

 

Getraunir þá komnar í sumarfrí, áhugasamir geta enn sent inn raðir, passa að gera það tímanlega.

Stóri pottur verður keyrður eitthvað áfram

Deila