Fréttir

Enduro Ísafjörður 2022

Hjólreiðar | 03.07.2022

Hjólreiðadeild Vestra heldur Enduro Ísafjörð 12 & 13 ágús 2022.

Viðburðurinn verður með festivalsívafi í ár. Sem þýðir að ætlum ekki bara bjóða ferskustu hjólakeppendur landsins velkomna vestur í Enduro gleðina. Heldur alla skemmtilegu vini þeirra líka. Hvort sem þeir hjóla með endurólestinni eða fara sína eigin leiðir (Ekki krafa um að hengja á sig flögu) 

Skráning er hafin á veg tímatöku

Deila