Fréttir

Ný stjórn hjólreiðadeildar Vestra

Hjólreiðar | 02.04.2023

Á aðalfundi hjólreiðadeildar Vestra, þann 7. mars, var ný stjórn kosin til starfa. Stjórnin er skipuð þremur aðalmönnum og tveim varamönnum. Formaður er kosinn á aðalfundi. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar var skipað í önnur embætti. 

Formaður hjólreiðardeildar Vestra

Viðar Kristinsson

Gjaldkeri 

Edda María Hagalín

Ritari

Atli Þór Jakobsson

Meðstjórnendur

Ívar Már Svanbergsson
Nanný Arna Guðmundsdóttir

 

Ný stjórn vill koma fram þökkum til fráfarandi stjórnarmanna fyrir þeirra störf.

 

 

Deila