Fréttir

Sumarnámskeið

Hjólreiðar | 03.06.2019

Hjólanámskeið Vestri

Barna og unglinganámskeiðin fyrir 9-15 ára eru frá kl 17-18:00 á mánudögum og miðvikudögum í Júní. Skipt verður í hópa eftir aldri og getu.

Námskeiðið stendur yfir frá 12.júní - 01. júlí. Samtals 5 skipti ( 17.júní eru frídagur)

Helstu námsþættir , staða á hjóli, bremsutækni, beiting á hjóli við mismunandi aðstæður

Skráning á námskeiðið fer fram hér 

Námskeiðsgjald er kr. 6.000,- og er greitt inn á reikning félagsins
rn: 156-26-020030, kt. 500119-1870.

Deila