Fréttir

Æfingataflan komin inn

Knattspyrna | 22.09.2009 Þá er hún loks tilbúin og hægt að nálgast hana hér til vinstri undir liðnum „æfingatafla“. Hún tekur gildi þann 1. október en þá munum við fikra okkur inn á við, ýmist í íþróttahúsið við Torfnes eða íþróttahúsið við Austurveg (Sundhöllin). Deila