Fréttir

Bí/Bolungarvík-Völsungur

Knattspyrna | 27.04.2010

Bí/Bolungarvík mætir Völsungi frá Húsavík í undanúrslitum Lengjubikarsins á gervigrasvellinum í Laugardal.
Leikurinn er á laugardaginn og hefs kl 12:30. Ef að við förum með sigur af hólmi, þá mætum við annaðhvort Hvöt eða Víkingi Ólafsvík á  sunndag kl 13:00, ekki hefur verið áhveðið enþá hvar sá leikur fer fram. Hvetjum alla þá sem sjá sért fært um að mæta, að koma og styðja strákanna til sigurs!! Áfram Bí/Bolungarvík!!!

Deila