Fréttir

Birkir Eydal á úrtaksæfingum U-16

Knattspyrna | 21.01.2015

Birkir Eydal leikmaður 3.flokks BÍ/Bolungarvík tók þátt í úrtaksæfingum U-16 dagana 17.-18. janúar sl. Æfingarnar fóru fram í Kórnum og Egilshöll.

Deila