Fréttir

Elín Ólöf og Sigrún Gunndís sækja æfingar hjá U-17

Knattspyrna | 07.01.2013 Elín Ólöf Sveinsdóttir og Sigrún Gunndís Harðardóttir leikmenn meistaraflokks BÍ/Bolungarvík hafa verið valdar til að taka þátt í æfingum U-17. Æfingarnar fara fram dagana 12.-13.janúar nk, og verða í Kórnum og Egilshöll. Deila