Fréttir

Flugfélag Íslands í samstarf við BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 19.06.2011 Nú á dögunum undirrituðu Flugfélag Íslands og BÍ/Bolungarvík með sér styrktarsamning sín á milli. Hittust forsvarsmenn félagana á flugvellinum á Ísafirði(IATA: IFJ, ICAO: BIIS).

Samúel Sigurjón Samúelsson, formaður BÍ/Bolungarvíkur, handsalaði styrktarsamninginn fyrir hönd liðsins. Stjórn BÍ/Bolungarvíkur er gríðarlega ánægð með að hafa fengið jafn öflugt fyrirtæki og Flugfélag Íslands með sér í lið. Deila