Fréttir

Fótboltinn á ferð og flugi

Knattspyrna | 18.01.2017

Nú er fótboltavertíðin að fara hægt og rólega af stað.  Flestir yngri flokkar í fótbolta munu fara á vetrarmót á næstu misserum og reið 7.fl stráka á vaðið og keppti á Njarðvíkurmótinu á síðustu helgi.  Vestri fór með 2 lið og stóðu strákarnir sig frábærlega og skemmtu sér konunglega.   

Meistaraflokkur var einnig á ferðinni um helgina en þeir unni 3-0 sigur á KFR í æfingaleik á Akranesi.  

Deila