Fréttir

Gamlársmótið hefst á morgun

Knattspyrna | 30.12.2011

Skráningu á Gamlársmót BÍ/Bolungarvíkur og FMBS er nú lokið. Skráð til leiks eru fimm karlalið og tvö kvennalið. Fyrsti leikur hefst klukkan níu í fyrramálið og þurfa öll lið að vera tilbúin kl. 08:45.

Deila