Fréttir

Góður sigur gegn Gróttu - mörkin úr leiknum

Knattspyrna | 30.04.2011 BÍ/Bolungarvík vann góðan sigur gegn Gróttu í snjóblautum æfingarleik í morgun, 3-1. Þeir Colin, Gunni Wonder, og Sölvi gerðu mörkin, en mark Gunnars var einkar glæsilegt. Mark Gróttu var sjálfsmark.

Deila