Fréttir

Guðjón Þórðarsson ráðinn þjálfari BÍ/Bolungarvík

Knattspyrna | 06.10.2010 Yfirlýsing frá stjórn BÍ/bolungarvíkur
Stjórn BÍ/Bolungarvíkur og Guðjón Þórðarson hafa komist að samkomulagi um að Guðjón Þórðarson taki við stjórn meistaraflokks félagsins frá og með 15. október.

Stjórn félagsins er ánægð með ráðningu Guðjóns og býður hann velkominn til starfa.

Nánar verður fjallað um ráðningu Guðjóns seinna í dag.
Deila