Fréttir

Leikjaniðurröðun hjá yngri flokkum bráðum staðfest

Knattspyrna | 09.04.2024

Leikir í yngri flokkum í Íslandsmótinu 2024 verða staðfestir í lok næstu viku.

Í yngri flokkum Vestra taka 3.4.og 5. fl drengja og stúlkna þátt í Íslandsmótinu.

Á dögunum gaf KSÍ út drög að leikjaniðurröðun og fengu félögin tækifæri til að koma með sínar athugasemdir. Þegar verður búið að fara yfir þær af hálfu knattspyrnusambandsins verður staðfest lekjaniðurröðun gefin út.

ÁFRAM VESTRI

Deila