Fréttir

Nýr samningur Spes Seafood og Vestra

Knattspyrna | 14.09.2023
1 af 2

Knattspyrnudeild mfl. karla og Spes Seafood undirrituðu á dögunum nýjan auglýsinga samning til þriggja ára. En Spes Seafood er fiskvinnsla Hollenska fiskdreifingar aðillans Adri og Zoon.

 

Það voru þeir Pedro Bruijnooge fyrir hönd Spes og Samúel Samúelsson fyrir hönd Vestra sem handsöluðu samningin í vinnslu þeirra í Sandgerði.

 

 

Deila